Get the facts straight
Published by Morgunbladid
Höldum áfram að nota fjármuni til að vinna að heimsmarkmiðunum, því að þau bjarga mannslífum og hjálpa fólki að brjótast út úr sárri fátækt.
Um allan heim eru miklir möguleikar til að bera kennsl á og forgangsraða þeirri stefnu sem myndi skila mestum áhrifum fyrir hverja krónu.