Get the facts straight
Published by Morgunbladid
Það er von mín að árið 2025 hætti stjórnvöld og stofnanir loksins að rífast og einbeiti sér að þeim lausnum sem skila mestum árangri.
Raunverulega áskorunin er að flýta skiptum fátækari ríkja yfir í græna orku. Það gerist ekki með gífurlegum skaðabótagreiðslum.
Í aldanna rás hefur mannkynið ekki tekist á við stórar áskoranir með því að setja takmarkanir, heldur með því að þróa umbreytandi tækni.
Skilvirkara nám skilar sér að lokum í hæfara fullorðnu fólki sem verður afkastameira á vinnumarkaði og hefur hærri laun.
Það er erfitt að komast hjá þeirri niðurstöðu að hörmuleg hitadauðsföll séu tæki sem framkvæmdastjóri SÞ beitir til æsings yfir loftslagsbreytingum.
Ótal rannsóknir sýna að þegar samfélög auka við endurnýjanlega orku kemur sú orka sjaldnast í stað kola, gass eða olíu. Heildarorkunotkunin eykst bara.
Rík lönd þurfa að vakna og hætta blóðtöku billjóna dala til sjálfskipaðrar loftslagsstefnu sem fáir munu fylgja en margir hlæja að.
Hár blóðþrýstingur er orðinn algengasta dánarorsökin á heimsvísu, samt fær hann litla athygli og enn minna fjármagn.
Við erum einfaldlega ekki í þeirri stöðu að geta hunsað nokkra þá aðferð sem er til svo draga megi úr loftslagsbreytingum.
Um allan heim eru miklir möguleikar til að bera kennsl á og forgangsraða þeirri stefnu sem myndi skila mestum áhrifum fyrir hverja krónu.