Get the facts straight
Ein augljós aðgerð gæti knúið vöxt og losað um gífurlegar auðlindir: endurskoðun loftslagsstefnu.
Published by Morgunbladid
Í aldanna rás hefur mannkynið ekki tekist á við stórar áskoranir með því að setja takmarkanir, heldur með því að þróa umbreytandi tækni.
Rík lönd þurfa að vakna og hætta blóðtöku billjóna dala til sjálfskipaðrar loftslagsstefnu sem fáir munu fylgja en margir hlæja að.
Ótal rannsóknir sýna að þegar samfélög auka við endurnýjanlega orku kemur sú orka sjaldnast í stað kola, gass eða olíu. Heildarorkunotkunin eykst bara.