Get the facts straight
Ein augljós aðgerð gæti knúið vöxt og losað um gífurlegar auðlindir: endurskoðun loftslagsstefnu.
Published by Morgunbladid
Raunverulega áskorunin er að flýta skiptum fátækari ríkja yfir í græna orku. Það gerist ekki með gífurlegum skaðabótagreiðslum.
Við erum einfaldlega ekki í þeirri stöðu að geta hunsað nokkra þá aðferð sem er til svo draga megi úr loftslagsbreytingum.
Rík lönd þurfa að vakna og hætta blóðtöku billjóna dala til sjálfskipaðrar loftslagsstefnu sem fáir munu fylgja en margir hlæja að.