Get the facts straight
Ein augljós aðgerð gæti knúið vöxt og losað um gífurlegar auðlindir: endurskoðun loftslagsstefnu.
Published by Morgunbladid
Höldum áfram að nota fjármuni til að vinna að heimsmarkmiðunum, því að þau bjarga mannslífum og hjálpa fólki að brjótast út úr sárri fátækt.
Raunverulega áskorunin er að flýta skiptum fátækari ríkja yfir í græna orku. Það gerist ekki með gífurlegum skaðabótagreiðslum.
Við munum einungis geta brugðist við loftslagsbreytingum og framkvæmt orkuskipti þegar græn orka verður sannarlega ódýrari en jarðefnaeldsneyti.