Get the facts straight
Ein augljós aðgerð gæti knúið vöxt og losað um gífurlegar auðlindir: endurskoðun loftslagsstefnu.
Published by Morgunbladid
Um allan heim eru miklir möguleikar til að bera kennsl á og forgangsraða þeirri stefnu sem myndi skila mestum áhrifum fyrir hverja krónu.
Við erum einfaldlega ekki í þeirri stöðu að geta hunsað nokkra þá aðferð sem er til svo draga megi úr loftslagsbreytingum.
Ótal rannsóknir sýna að þegar samfélög auka við endurnýjanlega orku kemur sú orka sjaldnast í stað kola, gass eða olíu. Heildarorkunotkunin eykst bara.