Get the facts straight
Ein augljós aðgerð gæti knúið vöxt og losað um gífurlegar auðlindir: endurskoðun loftslagsstefnu.
Published by Morgunbladid
Við erum einfaldlega ekki í þeirri stöðu að geta hunsað nokkra þá aðferð sem er til svo draga megi úr loftslagsbreytingum.
Raunverulega áskorunin er að flýta skiptum fátækari ríkja yfir í græna orku. Það gerist ekki með gífurlegum skaðabótagreiðslum.
Að tengja allar hamfarir við loftslagsbreytingar og gefa ranglega í skyn að allt sé að versna verulega gerir það að verkum að við hunsum hagnýtar og hagkvæmar lausnir á meðan fjölmiðlar beina athygli okkar að dýrum loftslagsaðgerðum sem hjálpa lítið.