Get the facts straight
Published by Morgunbladid
Ein augljós aðgerð gæti knúið vöxt og losað um gífurlegar auðlindir: endurskoðun loftslagsstefnu.
Við vitum hvernig á að vinna bug á berklum. Til þess þyrfti furðulega einföld úrræði.
Ákvörðun ESB um að auka markmið sín um að draga úr losun árið 2030 var hrein dyggðaflöggun. Líklegt er að kostnaðurinn fari yfir nokkrar billjónir evra.
Það er von mín að árið 2025 hætti stjórnvöld og stofnanir loksins að rífast og einbeiti sér að þeim lausnum sem skila mestum árangri.
Þróun grænnar orku þannig að hún verði ódýrari en jarðefnaeldsneyti er eina leiðin til að fá alla til að breyta um stefnu.
Raunverulega áskorunin er að flýta skiptum fátækari ríkja yfir í græna orku. Það gerist ekki með gífurlegum skaðabótagreiðslum.
Í aldanna rás hefur mannkynið ekki tekist á við stórar áskoranir með því að setja takmarkanir, heldur með því að þróa umbreytandi tækni.
Skilvirkara nám skilar sér að lokum í hæfara fullorðnu fólki sem verður afkastameira á vinnumarkaði og hefur hærri laun.
Það er erfitt að komast hjá þeirri niðurstöðu að hörmuleg hitadauðsföll séu tæki sem framkvæmdastjóri SÞ beitir til æsings yfir loftslagsbreytingum.
Ótal rannsóknir sýna að þegar samfélög auka við endurnýjanlega orku kemur sú orka sjaldnast í stað kola, gass eða olíu. Heildarorkunotkunin eykst bara.