Að leika sér með líf annarra

Fátt hef­ur dregið hræsn­is­lega umræðu auðugri þjóða heims­ins um jarðefna­eldsneyti ger­leg­ar fram í dags­ljósið en orkukrepp­an í kjöl­far inn­rás­ar Rússa í Úkraínu. Banda­rík­in og Evr­ópa grát­biðja ar­abaþjóðirn­ar um að herða á olíu­fram­leiðslu sinni sam­tím­is því sem G7-iðnrík­in hvetja fá­tæk­ari ríki til notk­un­ar end­ur­nýj­an­legra orku­gjafa í því augnamiði að gæta að lofts­lags­mál­um.

Lestu alla greinina