LinkedIn
Bjorn Lomborg

Get the facts straight

20 Dec2022

Vegurinn áfram: Ný framtíðarsýn

Published by Morgunbladid

Með því að reyna að gera allt samtímis tökum við þá áhættu að mjög litlu verði áorkað, nákvæmlega eins og gerst hefur síðastliðin sjö ár.

8 Nov2022

Hræsni ríku elítunnar og vestrænna leiðtoga

Published by Morgunbladid

Á hverju ári bjóða alþjóðleg­ar lofts­lags­ráðstefn­ur fram skrúðsýn­ing­ar hræsni þar sem elíta heims­ins kem­ur í einkaþotum til að út­deila visku sinni til mann­kyns um að draga úr kol­efn­is­los­un. Lofts­lags­ráðstefn­an í Egyptalandi í nóv­em­ber mun bjóða upp á enn meiri hræsni en vana­lega, vegna þess að hinir ríku í heim­in­um munu pre­dika ákaft yfir fá­tæk­ari lönd­um um hætt­una sem staf­ar af jarðefna­eldsneyti – eft­ir að hafa sópað að sér feiki­legu magni af nýju gasi, kol­um og olíu.

8 Aug2022

Að leika sér með líf annarra

Published by Morgunbladid

Fátt hef­ur dregið hræsn­is­lega umræðu auðugri þjóða heims­ins um jarðefna­eldsneyti ger­leg­ar fram í dags­ljósið en orkukrepp­an í kjöl­far inn­rás­ar Rússa í Úkraínu. Banda­rík­in og Evr­ópa grát­biðja ar­abaþjóðirn­ar um að herða á olíu­fram­leiðslu sinni sam­tím­is því sem G7-iðnrík­in hvetja fá­tæk­ari ríki til notk­un­ar end­ur­nýj­an­legra orku­gjafa í því augnamiði að gæta að lofts­lags­mál­um.